Kæra áhugafólk um líknarmeðferð á Íslandi. Við stjórn Lífsins tilkynnum hér með að haldin verður námsstefna 10. október næstkomandi. Endilega takið daginn frá og frekari upplýsingar varðandi skráningu koma fljótlega.