Lífið – samtök um líknarmeðferð reka styrktarsjóð en tilgangur hans er að stuðla að framhalds- og símenntun heilbrigðisstarfsmanna í líknarmeðferð. Styrktarsjóðurinn veitir einnig styrki til þróunarvinnu, svo sem rannsóknarvinnu, námskeiðshalds, útgáfustarfssemi og annars sem stuðlar að framþróun líknarmeðferðar. Sjá nánar í starfsreglum styrktarsjóðsins.