LÍFIÐ - SAMTÖK
Stuðlum að framförum á sviði líknarmeðferðar með því að kynna líknarmeðferð
Sýnt hefur verið fram á aukin lífsgæði en einnig bættar lífshorfur þegar líknarmeðferð er veitt snemma í sjúkdómsferli
- Fræðsluefni
LÍFIÐ - SAMTÖK
Nýlegar fréttir
Aðalfundur og fræðsluerindi 6. Maí 2024
Í húsnæði Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8 Dagskrá: Aðalfundur kl 16.15-16.45 Fræðsluerindi kl 17-18
Námsstefna lífsins 10. október
Líknarmeðferð og lífsógnandi sjúkdómar aðrir en krabbamein Skráning er hafin á námsstefnu lífsins sem haldin verður 10. október 2024 og ber yfirskriftina: „Líknarmeðferð […]
Námstefna Lífsins 2024
Kæra áhugafólk um líknarmeðferð á Íslandi. Við stjórn Lífsins tilkynnum hér með að haldin verður námsstefna 10. október næstkomandi. Endilega takið daginn […]
Jólakveðja og fréttabréf
Stjórn lífsins sendir hugheilar óskir um gleðilega jólahátíð og farsæld á komandi ári. Í hlekknum má finna nýjasta fréttabréfið okkar. https://lsl.is/wp-content/uploads/2023/12/frettabref_lifsins_jol2023-1.pdf
Aðalfundur 22. maí 2023
Í HÚSNÆÐI KRABBAMEINSFÉLGS ÍSLANDS, SKÓGARHLÍÐ 8 Dagskrá: Kosning fundarstjóra og fundarritaraSkýrsla formannsReikningar lagðir fram til samþykktarÁkvörðun um félagsgjöldKosning stjórnar skv. 4. greinÖnnur […]