LÍFIÐ - SAMTÖK
Stuðlum að framförum á sviði líknarmeðferðar með því að kynna líknarmeðferð
Sýnt hefur verið fram á aukin lífsgæði en einnig bættar lífshorfur þegar líknarmeðferð er veitt snemma í sjúkdómsferli
- Fræðsluefni
LÍFIÐ - SAMTÖK
Nýlegar fréttir
Aðalfundur og fræðsluerindi 6. Maí 2024
Í húsnæði Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8 Dagskrá: Aðalfundur kl 16.15-16.45 Fræðsluerindi kl 17-18
Námstefna Lífsins 2024
Kæra áhugafólk um líknarmeðferð á Íslandi. Við stjórn Lífsins tilkynnum hér með að haldin verður námsstefna 10. október næstkomandi. Endilega takið daginn […]