Í húsnæði Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8
Dagskrá:
Aðalfundur kl 16.15-16.45
- Kosning fundarstjóra og fundarritara
- Skýrsla formanns
- Reikningar lagðir fram til samþykktar
- Ákvörðun um félagsgjöld
- Kosning stjórnar skv. 4. grein
- Önnur mál.
Fræðsluerindi kl 17-18
- Sálgæsla og líknarmeðferð. Fyrirlesari Valgerður Hjartardóttir, hjúkrunarfræðingur, fjölskyldufræðingur og djákni (40 mín)
- Spurningar og samtal í kjölfar