Kæra félagsfólk.
Stjórn Lífsins vekur athygli á áhugaverðu málþingi "Óður til framtíðar" í tilefni af 30 ára afmæli Heimahlynningar, 20 ára afmæli líknarráðgjafateymis Landspítala og 10 ára afmæli Ráðgjafaþjónustu Krabbameinssfélagsins. Málþingið verður haldið í Hringsal Landspítala við Hringbraut föstudaginn 6. október 2017 kl 13:00-16:00.