Allt starf samtaka Lífsins er unnið í sjálfboðavinnu og samtökin njóta ekki opinberra styrkja
Hér er hægt að gerast félagsmaður, sækja um styrki og skrá sig á námskeið
Stjórn Lífsins sendir hlýjar kveðjur til allra félagsmanna og áhugafólks um líknarmeðferð. Eftir stormasaman vetur og farsótt vonum við að sumarið færi okkur sólríka daga, góða hvíld og ánægjulegar stundir með fjölskyldu og vinum.
Meðfylgjandi er fréttabréf sumarsins 2022.
Kæru félagsmenn og áhugafólk um líknarmeðferð!
Stjórn Lífsins sendir ykkur öllum hugheilar óskir um gleðileg jól og heillaríkt komandi ár!
Meðfylgjandi er Jólafréttabréf Lífsins!
Stjórn Lífsins óskar ykkur gleðilegs, gefandi og nærandi sumars enda verðskuldað eftir langan vetur í skugga heimsfaraldurs. Meðfylgjandi er fréttabréf sumars 2021!
Stjórn Lífsins sendir félagsmönnum bestu óskir um gleðileg jól og heillaríkt komandi ár! Meðfylgjandi er Jólafréttabréf Lífsins!